Description
Nuddkertin eru framleidd úr hreinum ilmkjarnaolíum og náttúrulegu vaxi sem bráðnar við mjög lágt hitastig eða um 45°C.
Innihaldsefnin eru rakagefandi og sérataklega gott að nudda í þurra húð til að bæta hana og næra.
Kemur í lítilli glerkönnu sem má að sjálfsögðu nota aftur og fallegum brúnum kassa og fylgir með smá bæklingur (á ensku) um hvernig nota á nuddkertin.