Markmið okkar er að veita góða þjónustu og leysa öll hugsanleg vandamál eftir bestu getu.

Við berum ábyrgð á vörunum sem við seljum. Við bætum fyrir gallaðar vörur þér að kostnaðarlausu. Ef vara er gölluð skiptum við henni út fyrir nýja eða endurgreiðum.

ilmvörur.is tekur við greiðslum í gegnum greiðslugátt myPOS.

myPOS er endursöluaðili fyrir ilmvorur.is og á kreditkortayfirliti þínu mun standa ,,MYPOS *ILMVORUR″.

Við deilum ekki persónu upplýsingum svo sem netföngum til þriðja aðila og förum eftir lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga http://www.althingi.is/lagas/142/2000077.html

Neitendalög kveða á um ákveðna skilmála í smásöluviðskiptum sem fara ber eftir. http://www.althingi.is/lagas/142/2003048.html