Description
Örvaðu skilningarvitin með þessari dásamlega ilmandi og rakagefandi nudd og baðolíu sem er róandi fyrir þreytta vöðva og stuðlar að slökun. Nærir húðina og gerir hana silkimjúka. Hitaðu olíuna milli handanna áður en þú nuddar henni á húðina. Einnig tilvalið að setja út í baðvatnið (magn eftir smekk). Búin til úr hágæða Rosemary, Ginger, and Geranium ilmkjarnaolíum frá Ancient Wisdom. Burðarolía er hrein Grapeseed olía.




