Description
Ertu með þurrar, hrjúfar og jafnvel sprungnar hendur?
Þá koma meðferðar hanskarnir að góðum notum. Þú berð uppáhalds kremið þitt á hendurnar áður en þú ferð að sofa, setur á þig hanskana og sefur með þá.
Hanskarnir halda kremum heitum og gerir þeim kleift að vinna almennilega á höndum alla nóttina meðan notandinn sefur.
1 par. Hvítir.