Description
10ml
Toppnótur: Aloe Vera, Basil.
Hjartanótur: Rós, Jasmine, Muguet (Lily of the valley).
Grunnnótur: Musk, Tonka.
AW ilmolíur eru þær bestu sem við höfum fundið ef miðað er við verð og gæði.
Opnaðu skynfærin með ilmolíu, þær eru tilvaldar fyrir ilmolíulampa, ilmandi potpurí, ilmandi steina eða hvað eina sem þér dettur í hug. Möguleikarnir eru endalausir.