Description
10ml
Latneskt nafn: Boswellia Carterii.
Hluti af plöntu sem notaður er: Kvoða.
Gufueiming.
Frankincense ilmkjarnaolía er gufueimuð úr kvoðu Boswellia Carterii tréinu, af Burseraceae fjölskyldunni, og er einnig þekkt sem Olibanum.
Frankincense var, ásamt myrru, fyrsta gúmmíkvoðan sem notuð var sem reykelsi. Tréð er upprunnið í Miðausturlöndum og er sagt að það sé til í náttúrulegri bonsai myndun í hinum þurru austurlöndum. Þar er sagt að reykelsi tákni guðdóminn.
Frankincense er vinsælasta olían í ilmmeðferð vegna róandi eiginleika hennar. Sagt er að olían sé mjög góð með burðarolíu að laga sár og koma í veg fyrir ör. Olían er notuð í snyrtivörur til að tóna andlitið, fjarlægja hrukkur og forðast húðslit.
Frankincense ilmkjarnaolía hefur verið notuð til að létta kvíða og streitu og nýtist einkar vel við hugleiðslu.
Notist útvortis og ekki á meðgöngu.