Description
Frískandi blómailmur sem berst gegn lykt úr loftinu og
kemur einnig í veg fyrir að hún festist á mjúkum fleti eins og
handklæðum, baðmottum og sturtuhengjum.
Frábært til notkunar í litlum rýmum eins og baðherbergjum
og fataskápum.
Sjálfstandandi og endist allt að 30 daga. Mælt er með að hafa
eitthvað undir eins og undirskál eða eitthvað sambærilegt.
Geymist þar sem börn ná ekki til.




