Description
Það er fátt huggulegra á dimmu köldu síðkvöldi en að kveikja upp í eldstæðinu og njóta loganna og ylsins frá þeim.
Etanól gólf eða veggeldstæði.
Auðveld í uppsetningu, sóta ekki og því þarf ekki reykrör frá þeim.
Eldur er alltaf varasamur og hvetjum við notendur til að fylgja leiðbeiningum sem fylgja með í hvívetna.
Eldstæðin eru CE merkt. (CE-merking er skilyrði fyrir markaðssetningu tiltekinna vara á Evrópska efnahagssvæðinu).