Description
Eiginleikar vettlinganna (þvottapokans) eru m.a. að fjarlægja dauðar húðfrumur, mýkja og endurnýja húðina og skapa raunverulega ferskleikatilfinningu.
Þessir þéttu Jute (grófar trefjar, gerðar úr stilkum hitabeltis planta) vettlingar sem ættu að vera til í hverju baðherbergi, heilsulind og nuddstofu eru alveg niðurbrjótanlegir og því umhverfisvænir.
Haltu húðinni geislandi og ferskri.
Litur: Brúnn