Description
Við hjá Ilmvörum pökkum þessu sjálf hér heima en baðsaltið er blandað fyrir okkur í bretlandi af AW sem hafa áralanga reynslu af framleiðslu á allskonar ilmvörum. Hreinar ilmkjarnaolíur og sjávarsalt er notað í þessa frábæru vöru.
Innihald: Sodium Chloride, Citrus Sinensis oil, Zingiber Officinale Oil, Styrax Benzoin Oil, *Limonene, *Benzyl Alcohol, *Citronellol, CI 18050. *Naturally occurring in Essential Oils
750 grömm í fallegri glerkrukku sem má svo nota aftur undir eitthvað annað.