Description
Garðyrkjumaðurinn (Greenman) eru sápur handunnar í Englandi. Sápurnar eru SLS (sodium lauryl sulphate) og parabena lausar unnar úr grösum og hreinum ilmkjarnaolíum. Hver tegund með sinn tilgang t.d. morgun ferskur, til að vekja þig eða til að búa þig undir garðvinnuna. Unnar úr kaldpressuðum efnum innblásnar af fornum keltneskum goðsögnum um Græna manninn, náttúrulegan, jarðbundinn, lifandi og handlaginn sem fæddist úr þokum skógarins.
Náttúrulegar handverkssápur með mikinn ilm gerðar úr bestu fáanlegu ilmkjarnaolíum gera þessar næstum goðsagnakenndu sápur að dásamlegu baði.
Vinsamlegast athugið að vegna eðlis innihaldsefna sem notuð eru, geta litir verið dálítið mismunandi frá því sem er á myndunum.
Lavender og Gerani.
100 gr.