Description
Blómavatn
Hreinleiki náttúrunnar þar sem stuðst er við fornar dýrmætar formúlur sem hressa og næra húðina. Gjarnan notað við hreinsun og næringu húðarinnar á kvöldin en einnig notað sem íblöndunarefni í kremblöndur. Að sögn notaði Cleopatra rósavatn í andlitsgrímur sínar en blómavatn hefur veriðnotað í mörg hundruð ár um allan heim.